Wednesday, September 29, 2021

 

HANDANHEIMA 

Sumarsýning Borgarbókasafnsins í Spönginni 2021

Annar heimur, annað líf, önnur veröld, handanheima. Sýningin er innsetning, minning, sambland frá nokkrum tímabilum sem tengjast. Ég færi stofuna mína inní sýningarrýmið með myndröð sem hófst fyrir um 30 árum síðan ásamt tveimur verkum föður míns Jóns Benediktssonar myndhöggvara (2016-2003) og öðru drasli úr lífi listamanns sem er háð tíma og umbreytingum. 

Bestu þakkir til Ingu Jónsdóttur, án hennar hefði sýningin aldrei orðið að veruleika
 því ég var föst í Frakklandi eftir slysið sem ég lenti í sumarið 2020.