Monday, October 23, 2017

Suðurgata 7 sýnir hjá Listamönnum

Við Bjarni H. Þórarinsson erum að fara að sýna saman hjá Listamönnum en við höfum ekki sýnt saman í nokkra áratugi. Það sem við eigum sameiginlegt er að við erum gamlir samverkamenn og makar.Opnun er núna á föstudaginn ...nafnið á sýningunni er ekki komið á hreint.
 Við Bjarni H. Þórarinsson höfum ekki sýnt saman í nokkra áratugi en þessi mynd er tekin á opnun í Suðurgötunni árið 1980. Það sem við eigum sameiginlegt er að við erum gamlir samverkamenn og makar.
 Gallery Suðurgötu 7 hópurinn. 1977
Today I was researching Gallerí Suðurgata 7 for a project I am working on. It was the most interesting gallery in Reykjavík from the late 1970s until the very early 1980s when it closed. The gallerí promoted conceptual art, Fluxus as well as painting. The gallery was very progressive and exhibited work by emerging Icelandic artists and established foreign artists such as aquarrels of Icelandic landscape by Peter Schmidt, Dick Higgins gave a performance and exhibited his art, Gabor Attalai, Robert Filliou and so on and so forth."
As well as exhibiting work by Icelandic artists the aim was to promote foreign artists in Iceland and members of the group abroad and by doing so be active players in international art worlds.
 Undanfari SÍM en Hagsmunafélagið hafði aðeins eitt takmark og það var að stofna Samband Íslenskra Myndlistarmanna.
 Portrettmynd af Bjarna H. Þórarinssyni eftir mig frá árinu 1977.
Árið 1977 var bannað að mála á Íslandi. Málverkið var dautt og var tákn um stöðnun.