Monday, February 18, 2013

Starfsferill - CV

Merki sem ég gerði fyrir 1990 til að reyna að aðgreina mig frá öllum nöfnunum mínum í listageiranum en þegar ég hóf ferilinn var engin með þetta nafn svo óþarfi var að aðgreina sig.
"Linnulaus og sár spurn Margrétar er að sönnu ekki
uppörvandi, en hún skiptir máli, öfugt við margt af því sem gert er í nafni
myndlistarinnar í dag"
https://www.arkiv.is/artist/276
Ég mun bæta hér inn smátt og smátt broti úr lífsferli mínum en áföll og
annað sem kemur uppá í lífi hvers listamanns hefur mikið að segja
og getur ráðið úrslitum.

https://www.youtube.com/@margrgjet

Sýningar á árinu 2022 eru eftirfarandi:

Einkasýningin ÚTÓPÍA/STAÐLEYSA, GRAFÍKSALURINN 16.9 til 2.10. 2022 Hafnarhúsið/hafnarmegin Tryggvagata 17. 101 Reykjavík einkasýning

Einkasýningin ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR í Gallerí Gróttu Eiðistorgi.

Sýningin var sumarsýning Gallerí Gróttu frá 10 júní til 19 ágúst.

Samsýningin Landes'Art 2022 í Notre Dame des Landes, Loire Atlantique, Frakklandi

https://www.facebook.com/artistepeintre.jonsdottir/posts/pfbid02ubLuiUe7x5fcirYvwgckoHViNeSrv3gCTNGpJbzYa2NDjgFWRGZB64YGJJQTboSTl

Norræn vefsýning, Nordic watercolor site, the history of Nordic watercolor, contemporary artists and open exhibition. Sjá:watercolornordic.com

https://issuu.com/margret_jonsdottir/docs/s_ningar_2022xx.pptx

Hélt 3 einkasýningar árið 2019:
MYNDBYRTING ÞJÁNINGARINNAR SÍMsalurinn.
Einkasýning FORKOSTULEGT OG FAGURT GRAFÍKsalurinn/IPA Gallery. Sýningin var einnig hluti af Menningarnótt Reykjavíkur 2019
Var með stóran bás á Torg Listamessu sem var í raun einkasýning.
Tók þátt í 6 samsýningum hér á landi og erlendis árið 2019:
2019 Nr. 3 Umhverfing á Snæfellsnesi.
2019 Óvænt stefnumót, Listasafn Reykjanesbæjar. 5. SEP - 3. NÓV 2019. Listasafn Reykjanesbæjar hefur lengi haft þann sið að vera alltaf með a.m.k. eina sýningu á Ljósanótt þar sem heimafólk er í fyrirrúmi. Að þessu sinni er það sýningin „Óvænt stefnumót“ sem opnar í Duus Safnahúsum fimmtudaginn 5.september kl. 18.00. Þarna eru leiddar saman 6 listakonur sem eiga það eitt sameiginlegt að hafa allar verið með einkasýningu í safninu einhvern tímann á síðustu 15 árum. Verkin sem þær sýna eru unnin með fjölbreyttri tækni og hver um sig hefur valið sína eigin leið og sína eigin túlkun og afar spennandi að sjá hvernig stefnumótið heppnast. Þær sem taka þátt í þessu verkefni eru: Gunnhildur Þórðardóttir, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kristín Rúnarsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sossa og Valgerður Guðlaugsdóttir.
2019 Vefsýning Listasafn Íslands. Gjöf fjármálaráðuneytisins til Listasafns Íslands. Birt á vef 16.12 2019
2019 22rd ECWS Exhibition Haapsalu vatnslitasýning, Eistlandi.
2019 NORDIC CONNECTION Royal Watercolour Society of Wales.
2019 Nordic Watercolour 2019 NAS, Tykö Masugn, Finnlandi
2019 POP-UP LISTMARKAÐUR. Íslensk Grafík, Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík
Þrátt fyrir fjöldann á sýningunum þá hafði þetta ekkert að segja fyrir mig persónulega nema að ég er yfir mig skuldsett eins og ég hef verið allan minn feril sem myndlistarmaður og því þótti mér vænt um pistilinn sem myndlistarmaðurinn Jón Óskar skrifaði og birti á facebook veggnum hjá sér .
STARFSFERILSKRÁ - CV - í vinnslu!

Margrét er fædd í Reykjavík 1953 og starfar að list sinni í Frakklandi og Íslandi. Hún hefur unnið sem myndlistarmaður í 50 ár en 48 ár eru frá fyrstu sýningu hennar í London. Hún hefur stundað kennslu í 28 ár bæði við framhaldsskóla, grunnskóla, Myndlistarskóla Kópavogs. Unnið við grafíska hönnun og rekið auglýsingastofu. Menntuð við Myndlista og Handíðaskóla Íslands, diploma í frjálsri myndlist 1974. Diploma í grafískri hönnun 1984. Postgraduate við Saint Martin’s School of Art sem er Central Saint Martin’s College of Art í London 1974 til 1976. Var talið að flestir háskólar viðurkenndu námið sem masternám í bréfi til Margrétar árið 1974 en hún hafði ekki hugmynf hvað það var á þeim tíma enda var það námið en ekki gráðan sem var litið til í Evrópu á þeim tíma. Diploma frá Kennaraháskólanum 1997. Hún hefur haldið yfir 50 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis. Margrét var einn af stofnendum Gallery Suðurgötu 7 sem var mikilvæg miðstöð í þróun framlínumyndlistar á Íslandi. Hún er í ritinu „Íslensk listasaga“, sem er fimm binda verk og spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar. Einn af stofnendum Hagsmunafélags Myndlistarmanna sem var undanfari Sambands Íslenskra Myndlistarmanna ásamt stofnun SÍM. Verk eftir hana eru í eigu helstu listasafna landsins. Hefur hlotið ferðastyrki og starfslaun listamanna. Félagi í FÍM, Íslensk Grafík, SÍM, Nýlistasafninu.

Margrét hlaut norræn vatnslitaverðlaun á þessu ári. Col Art, Verðlaun Norræna Vatnslitafélagsins / Col Art The Nordic Watercolor Association Prize 2003.                      

Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur segir m.a. um verk Margrétar:„Óhætt er að segja að viðhorf Margrétar Jónsdóttur til myndlistar hafi sjaldan rúmast innan ráðandi sjónarmiða í hérlendu myndlistarumhverfi til þess er henni einfaldlega of mikið niðri fyrir. Með tjáningu þessara viðhorfa hefur hún iðulega staðið berskjölduð og fullkomlega tillitslaus og jafnframt fullkomlega heiðarleg - gagnvart sjálfri sér og áhorfendum.“
STYRKIR og VIÐURKENNINGAR
2021 Myndstef ferða- og menntunarstyrkur
2021 Myndstef Verkefnastyrkur
2020 Myndlistarsjóður Verkefnastyrkur vegna  Covid-19
2020 Menningarstyrkur vegna Covid-19 Reykjavíkurborg
2020 Muggur Dvalarstyrkur
2016 4 mánuðir Launasjóður myndlistarmanna
2011 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur
2009 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur
2008 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur
2008 Muggur Dvalarstyrkur
2002 Myndstef - ferða- og menntunarstyrkir
2002 Launasjóður myndlistarmanna 1 ár Starfslaun
2000 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur
1998 Starfslaun listamanna Ferðastyrkur
1998 Kennarasamband Íslands Ferðastyrkur
1994 Launasjóður myndlistarmanna 1 ár Starfslaun
1993 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur
1991 Menningarsjóður Íslands og Finnlands / Kulturfonden Island-Finland
1991 Starfslaun listamanna Ferðastyrkur
1989 Starfslaun listamanna 3 mán. Starfslaun
1983 Kvikmyndasjóður Íslands Starfsstyrkur vegna teikimyndarinnar JURTI sem fór allur í tökumanninn sem kallaði sig framleiðanda þrátt fyrir að vera á launum hjá MHÍ og átti að sjá um tökur á verkum nemenda enda hefði svona "stelpa" þrátt fyrir mastersnám erlendis aldrei átt nokkra möguleika um úthlutun!
1979 Menningarverðlaun DV ...vegna Gallery Suðurgötu 7

NÁM
2000- Kennaraháskóli Íslands, marstersnám framhaldsdeild ólokið.
1999-2000 Kennaraháskóli Íslands Tölvu og upplýsingatækni, framhaldsdeild. 
1998 Kennaraháskóli Íslands Reykjavík. Kennarapróf.
1982-1984 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Grafísk hönnun. 
1974-1976 Central St. Martins College of Art and Design London Bretland Mastersnám við Central St. Martins Collage of Art and Design. Nemendur sem voru á sama tíma og ég en komu sem skiptinemendur frá Bandaríkjunum, fengu námið metið sem MA gráðu heima í USA ....en MA gráður voru ekki gefnar í Evrópu á þessum tíma. St Martins School of Art, now Central Saint Martins College of Art and Design "one of six colleges in the University of the Arts, London" http://en.wikipedia.org/wiki/Gilbert_and_George
1970-1974 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland. Frjáls myndlist og grafík.
1970 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland Námskeið tvisvar í viku.
1969 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland Námskeið tvisvar í viku.

VINNUSTOFUR/DVÖL
2020 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2019 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2018 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2017 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2016 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2015 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2014 Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2013 Vinnustofudvöl í Frakklandi í 5 mánuði
2011-2012 Vinnustofudvöl í Frakklandi í eitt og hálf ár 
2011 Dvöl í Feneyjum, Ítalía
2011  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2010  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2009  Dvöl í Feneyjum, Ítalía 
2009  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2009  Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland 
2008  Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland  
2008  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2007  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2007  Dvöl í Egyptalandi 2 ferðir, vinna við myndröðina Í LEIT AÐ TILGANGINUM
2006  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2006  Dvöl í Egyptalandi 2 ferðir, vinna við myndröðina Í LEIT AÐ TILGANGINUM
2005  Dvöl í Egyptalandi 2 ferðir, vinna við myndröðina Í LEIT AÐ TILGANGINUM
2005  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2004  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2004  Dvöl í Egyptalandi, vinna við myndröðina Í LEIT AÐ TILGANGINUM
2004  Cité Internationale des Arts París Frakkland 
2003   Cité Internationale des Arts París Frakkland  
2003  Vinnustofudvöl í Frakklandi 
2002   Cité Internationale  des Arts París Frakkland. Var í nær eitt ár í París þar sem ég var á eins  árs starflaunum listamanna. 
2001   Cité Internationale des Arts París Frakkland 
2000   Cité Internationale des Arts París Frakkland 
1999   Vinnustofa í París Frakkland, dvöl hjá frönskum listamönnum 
1998   Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland 
1991   Ateljéhuset Palmstierna på Sveaborg Helsinki Finnland 
1990   Skandinavisk Forenings Kunstnerkollegium Róm Ítalía  
1988   Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland 

EINKASÝNINGAR


2024 HUGSÝN Í HÁLFA ÖLD! GRAFÍKSALURINN/IPA GALLERY Hafnarhúsið, Reykjavík 
2024 Eplið hárhús. Sýningin stendur yfir frá 1 ágúst til 31 október 2024.
2023 NÁTTÚRA/AÐ VERA í tilefni ag sjötugsafmæli mínu, Hannesarholt, Reykjavík
2022 ÚTÓPÍA/STAÐLEYSA GRAFÍKSALURINN/IPA GALLERY Hafnarhúsið, Reykjavík
 https://www.facebook.com/artistepeintre.jonsdottir/videos/3816627785259934
2022 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR. 3 mánaða sumarsýning í Gallerí Gróttu Seltjarnarnesi  
2021 HandanHeimar. 3 mánaða sumarsýning. Borgarbókasafnið í Spönginni - Menningarhús, Reykjavík 
 
2019  TORG Listamessa SÍM er í raun einkasýning. Reykjavík 

2019  FORKOSTULEGT OG FAGURT Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík

2019 Sýningin var hluti af Menningarnótt Reykjavíkur
2019 MYNDBIRTING ÞJÁNINGARINNAR SÍMsalurinn Reykjavík
Eina kynningin sem sýningin fékk var lítil fréttatilkynning í Mogganum.
2017 Suðurgata 7 ...40 árum síðar með Bjarna H. Þórarinssyni (2 einkasýningar) Listamenn, Reykjavík
https://www.youtube.com/watch?v=DxZ3FLJ6O9o

 
 

2017 Blóðbönd (tvímenningssýning) Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík

2015 IN MEMORIAM Iðnó menningarhús. ARGINTÆTUR Í MYNDLIST í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
2015 SHIT! - upplifun af því að vera myndlistarmaður og kona á Íslandi Gallerí Gestur. 
SHIT myndröðin hefur verið í vinnslu frá árinu 1998 og hófst í París. 
2014 IN MEMORIAM Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík
2012 Shit, íkonar og árans áran ... Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík
Ikonarnir voru beint framhald af verkunum móðurskautið djúpa og móðir jörð sem ég sýndi t.d. á Kjarvalsstöðum 1990 en hófust 1976 með litlum skúlpurum.
 

2010 til 2011 IN MEMORIAM Mokka Kaffi 
Ætlaði að vera með SHIT myndröðina á jólasýningunni hjá Mokka en var hafnað á síðustu metrunum, mun setja póstinn um það hér inn síðar. SHIT myndröðin er búin að vera í vinnslu frá árinu 1998 þegar ég dvaldi í Kjarvalsstofu í París.

2009 IN MEMORIAM STARTART 
Líkast til eru flest af þessum verkum horfin, stolið eða hent en þau voru í geymslu á Keflavíkurflugvelli.
.
2009 IN MEMORIAM Landakotsspítali 
Það sem var tilheyrir líka úrganginum, SHIT
2009 IN MEMORIAM Listasalur Mosfellsbæjar 
2009 STUDIO 1523Cité Internationale des Arts París Frakkland 
 
2008 IN MEMORIAM. Listamaður mánaðarins SÍMsalurinn Hafnarstræti 16
Líkast til eru þessi verk flest horfin, stolið eða hent en þau voru í geymslu á Keflavíkurflugvelli.

2007 Í LEIT AÐ TILGANGINUM. OPIN GÁTT Korpúlfsstaðir. Sýndi brot af verkinu sem aldrei náði að klárast vegna Hrunsins, dauða vinar míns í Egyptalandi og peningaleysis því ekki fengust starfslaun né var áhugi á fjarlægri meinningu/trúarbrögðum. 
2006 Opnar dyr/vinnustofusýning Korpúlfsstaðir Sýndi m.a. myndröðina SHIT.
2004 IN MEMORIAM Listasafn Reykjanesbæjar 
2003 Misskilningur er svo áhugaverður! Gallerí Skuggi 

2001 Café Ozio, listkynning Reykjavíkurborg. Fékk aldrei verkin aftur.
2001 IN MEMORIAM Aðalsalur og Gryfjan Listasafn ASÍ. Hluti af SHIT myndröðinni var sýndur á þessari sýningu.

 
2000 Café Ozio, listkynning Reykjavíkurborg. Fékk aldrei vekin aftur.
1999 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn
1999 Móðurskautið djúpa Aðalsalur, kaffistofa og gangar Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar 

1999 Dagskráin, listkynning Reykjavíkurborg 
1999 Café Ozio, listkynning Reykjavíkurborg 
1999 Listkynning FÍM Hótel Selfoss 
1998 Listkynning Pennans Eymundsson Penninn 
1998 Konur í menningarheimi karlaListasafn ASÍ
1996 Leyndardómur tilverunnar Norræna húsið

 
 
1993 Móðurskautið djúpa Norræna húsið 
1993 Gestasýning FÍM. Fímsalur - Félag íslenskra myndlistarmanna 
1992 Landslagsnyndir FÍMsalurinn Reykjavík
1992 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning ReykjavíkurborgÞeim verkum var stolið af félögum fyrrum eiginmanns en þeir átti fyrirtæki saman og ekki var gerður greinarmunur á fyrirtæki þeirra og mér sem listamanni og verkum mínum.
1991 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning Reykjavíkurborg, Þeim verkum var stolið af félögum fyrrum eiginmanns en þeir átti fyrirtæki saman og ekki var gerður greinarmunur á fyrirtæki þeirra og mér sem listamanni og verkum mínum.
1990 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning ReykjavíkurborgÞeim verkum var stolið af félögum fyrrum eiginmanns en þeir átti fyrirtæki saman og ekki var gerður greinarmunur á fyrirtæki þeirra og mér sem listamanni og verkum mínum.
1990 Einkasýning í Vestursal Kjarvalsstaðir 

1989 Á tólfæringi. Sumarsýning Hafnarborgar 

1989 Tveir á ferð FÍM-salurinn FÍMsalur, Garðastræti 

1989 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning Reykjavíkurborg. Þeim verkum var stolið af félögum fyrrum eiginmanns en þeir átti fyrirtæki saman og ekki var gerður greinarmunur á fyrirtæki þeirra og mér sem listamanni og verkum mínum.
1988 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Gallerí Gangskör 
1988 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis. Þegar Japis var gjaldþrota þá hirti Tollstjóri öll verkin mín og setti á uppboð, verkin voru eign mín en ekki fyrirtækisins. 
1987 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis.  Þegar Japis var gjaldþrota þá hirti Tollstjóri öll verkin mín og setti á uppboð, verkin voru eign mín en ekki fyrirtækisins. 
1987 FÍM-salurinn FÍM-salur, Garðastræti 
1986 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis. Þegar Japis var gjaldþrota þá hirti Tollstjóri öll verkin mín og setti á uppboð, verkin þarna til kynningar á mér sem listamanni en ekki eign fyrirtækisins. 
1986 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Slunkaríki 
1985 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis. Þegar Japis var gjaldþrota þá hirti Tollstjóri öll verkin mín og setti á uppboð, verkin voru eign mín en ekki fyrirtækisins. 
1976 Window Gallery at Central Saint Martins. London 
1975 Window Gallery at Central Saint Martins. London 

STYRKIR og VIÐURKENNINGAR
Margrétar er getið í ritinu Íslensk listasaga sem er fimm binda verk og  spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar.   
2024 Muggur Dvalarstyrkur
2023 Muggur Dvalarstyrkur
2022 Muggur Dvalarstyrkur
2021 Myndstef ferða- og menntunarstyrkur
2021 Myndstef Verkefnastyrkur
2020 Myndlistarsjóður Verkefnastyrkur vegna  Covid-19
2020 Menningarstyrkur vegna Covid-19 Reykjavíkurborg
2020 Muggur Dvalarstyrkur
2015 4 mánuðir Launasjóður myndlistarmanna
2011 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir 
2009 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir
2008 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir 
2008 Muggur Dvalarstyrkur Styrkir 
2002 Myndstef - ferða- og menntunarstyrkir Styrkir
2002 Launasjóður myndlistarmanna 1 ár Starfslaun 
2000 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir 
1998 Starfslaun listamanna Ferðastyrkur Styrkir 
1998 Kennarasamband Íslands Ferðastyrkur Styrkir
1994 Launasjóður myndlistarmanna 1 ár Starfslaun
1993 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir 
1991 Menningarsjóður Íslands og Finnlands / Kulturfonden Island-Finland Styrkir
1991 Starfslaun listamanna Ferðastyrkur Styrkir
1989 Starfslaun listamanna 3 mán. Starfslaun 
1983 Kvikmyndasjóður Íslands Starfsstyrkur vegna teikimyndarinnar JURTI sem fór allur í tökumanninn sem kallaði sig framleiðanda þrátt fyrir að vera á launum hjá MHÍ og átti að sjá um tökur á verkum nemenda enda hefði svona "stelpa" þrátt fyrir mastersnám erlendis aldrei átt nokkra möguleika um úthlutun! 
1979 Menningarverðlaun DV ...vegna Gallery Suðurgötu 7


SAMSÝNINGAR
2023 POP-UP LISTMARKAÐUR. Íslensk Grafík, Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík 
2023 Landes'Art 2022 í Notre Dame des Landes, Loire Atlantique, Frakklandi
2022 Norræn vefsýning, Nordic watercolor site, the history of Nordic watercolor, contemporary artists and open exhibition. Sjá: watercolornordic.com
2022 Landes'Art 2022 í Notre Dame des Landes, Loire Atlantique, Frakklandi
2021 HUGSKYNJUN NÁTTÚRUNNAR - Arna Gná Gunnarsdóttir – MARGRÉT JÓNSDÓTTIR_listmálari SÍM salurinn Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík  
2
2021mánaða útisýning í Frakklandi á vegum Landes'Art í Notre-Dame-des
landes, Pays de la Loire.  Sýndi verkið Convalescencem unnið 2011-2021.
2019 Óvænt stefnumót. Listasafn Reykjanesbæjar 
Listasafn Reykjanesbæjar hefur lengi haft þann sið að vera alltaf með a.m.k. eina sýningu á Ljósanótt þar sem heimafólk er í fyrirrúmi.  Að þessu sinni er það sýningin „Óvænt stefnumót“ sem opnar í Duus Safnahúsum fimmtudaginn 5.september kl. 18.00. Þarna eru leiddar saman 6 listakonur sem eiga það eitt sameiginlegt að hafa allar verið með einkasýningu í safninu einhvern tímann á síðustu 15 árum.  Verkin sem þær sýna eru unnin með fjölbreyttri tækni og hver um sig hefur valið sína eigin leið og sína eigin túlkun og afar spennandi að sjá hvernig stefnumótið heppnast. Þær sem taka þátt í þessu verkefni eru: Gunnhildur Þórðardóttir, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kristín Rúnarsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sossa og Valgerður Guðlaugsdóttir. 
2019 Nr. 3 Umhverfing á Snæfellsnesi. Verk á mörgum stöðum. Snæfellsnes

2019 Vefsýning Listasafn Íslands. Gjöf fjármálaráðuneytisins til Listasafns Íslands. Birt á vef 16.12 2019
2019  Watercolour Exhibition & Symposium, Haapsalu, Estonia 2019
 
2019 NORDIC CONNECTION Royal Watercolour Society of Wales. England
2019 POP-UP LISTMARKAÐUR. Íslensk Grafík, Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykjavík
2019-20 NAS, Norræna Vatnslitafélagið í Tykö Masugn, í Finnlandi 24.11.2019 – 31.5. 2020 Sýningin er þriðja hvert ár og er valið inn af dómnefnd
2017 Gallerí Suðurgata 7 ..40 árum síðar. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR - BJARNI H. ÞÓRARINSSON. Listamenn, Reykjavík   
             
2017 Tenging landa og lita. Norræna vatnslitafélagið og Konunglega vatnslitafélagið í Wales. NorrænaHúsið Reykjavík
2017 BLÓÐBÖND. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR - ARNA GNÁ GUNNARSDÓTTIR    Grafíksalurinn   Reykjavík
 
2015 15/15 - KONUR OG MYNDLIST ListasafN Reykjanesbæjar
2014  Samsýning FÉLAGSMANNA. Íslensk grafík, sýningarsalur / Grafíksafn Íslands
2013  Flæði: Salon-sýning af safneigninni Kjarvalsstaðir
Móðurskautið djúpa hangir öfugt uppi, græna myndin, hin er Menningarvitinn.
2013 YOLO .Íslensk grafík, sýningarsalur / Grafíksafn Íslands 
2013 Aðventusýning Sím. SÍMsalurinn 
2013 Undir Berum Himni á Listahátíð. Reykjavíkurborg. 

2010 Með viljann að verki - Tímamót áttunda áratugarins,  Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir 
2010 Nordisk Akvarell. Norræna húsið 
Var með þetta verk úr SHIT myndröðinni, var dálítið hissa yfir að þeir skildu samþykkja það.
2009 ART BABEL Cité Internationale des ArtsFrakkland 
2009 Íslensk Grafík 40 ára Norræna húsið 
2008 Opið hús Korpúlfsstaðir 
2008 Opið hús Korpúlfsstaðir 
2008 Sjónlistadagurinn Korpúlfsstaðir 
2007 Sjónlistadagurinn Korpúlfsstaðir 
2006 Norðrið bjarta / dimma. Þjóðmenningarhúsið er einn samstarfsaðila ráðstefnunnar Ímyndir norðursins sem haldin er á vetrarhátíð á vegum Reykjavíkur Akademíunnar Þjóðmenningarhúsið 

 

2006 Opnar dyr Korpúlfsstaðir 
2004 Landbanki Íslands, Múlaútibú Reykjavík Reykjavíkurborg 
2003 Ferðafurða Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir. Var með verk úr SHIT myndröðinni, set það hér inn síðar en ég varð að minnka það svo það samræmdist stærðinni sem var krafist.
2002 Aðföng 1998 – 2001 Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsið. Reykjavík.
1999 Gallerí Sans Reykjavíkurborg 
1999 Samstaða - 61 listmálariListaskálinn í Hveragerði 
1997 Sumarsýning Listasafns Reykjavíkur. Verk í eigu safnsins, Kjarvalsstaðir 
1996 Listasafn Íslands Reykjavík, verk í eigu safnsins 
1996 Alþjóðleg kvennasýning Högergsgatan 32 Stocholm Svíþjóð 
1996 Aðföng 1991 – 1996 Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir
1996 Ný aðföng Listasafn Íslands
1995 Sumarsýning, verk í eigu safnsins. Kjarvalsstaðir, Listasafns Reykjavíkur. 
1994 Úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur. Kringlan, verslunar- og þjónustumiðstöð 1994 Kvinnornas Konstmssa Qvinnlia Art Lycksele Svíþjóð á vegum FÍM. Sjá ljósmyndina sem tekin er af Guðrúni Einars.
 
1991 Verk í eigu safnsins Listasafn Íslands 
1990 Veitingahúsið 22 Ísland 
1990 Kvennasýning. Galleri Arctandria Noregur 
1990 Fragment of the North, Icelandic Contemporary Art. Gallery American Scandinavian         Foundation New York á vegum Listasafns Reykjavíkur Bandaríkin 

1990  Norfolk Virgina, hluti af Azalea hátíðinni. Fragment of the North. Icelandic Contemporary Art, á vegum Listasafns Reykjavíkur.
1989 Tveir á ferð. MeðJóni Benediktssyni myndhöggvara. Fím-Salurinn, Reykjavík
1989 Sumarsýning-FÍM FÍM-salur, Garðastræti 
1989 Á tólfæringi. Sumarsýning Menningar og Listastofnunar Hafnafjarðar, Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar 

1989 Tvíæringur FÍM Kjarvalsstaðir 
"Því má segja að þau haldi sýningunni uppi, Sigurður Örlygsson og Margrét Jónsdóttir, hvort tveggja með víðfeðm verk og innihaldsrík."
1988 Gróska Gallerí Gangskör Reykjavík
1988 Fimm konur frá Íslandi  Gallerí Arctandria Oslo. Noregur (Gallerí Gangskör)
1987 Tvíæringur FÍM Kjarvalsstaðir á Listahátíð
1987 Íslenskar listarkonur. Kvenréttindafélag Íslands 80 ára. Hallveigarstaðir Reykjavík 
1986 Reykjavík í myndlist. Á listahátíð Kjarvalsstaðir 
1986 Íslensk Grafík Kjarvalsstaðir (Grafíkfélagið)
1985 Vorsýning FÍM. Kjarvalsstaðir 
Listasafn Reykjavíkur 
1984 Lífið er þess virði Norræna húsið  
1983 Hagsmunafélag myndlistarmanna Kjarvalsstaðir Listasafn Reykjavíkur  
1983 Gullströndin andarJL-Húsið Reykjavík 
1981 Suðurgötu 7 hópurinn í Póllandi, verkin komu ekki il baka því landinu var lokað. Pólland (man ekki nafnið á galleríinu)
1981 Suðurgötu 7 hópurinn Gallery Akumulatory 2 Pólland 
1981 Suðurgötu 7 hópurinn Bergens Kunstforening Noregur 
1980 Listahátíð í Reykjavík Suðurgötu 7 hópurinn Listahátíð í Reykjavík  
1980 Suðurgötu 7 hópurinn Kanal 2/Gallery 38 Danmörk 
1980 Suðurgötu 7 hópurinn Taidegrafíkkoti Gallery Helsinki. Finnland 
1980 Suðurgötu 7 hópurinn Art Expo Bandaríkin 
1979 Suðurgötu 7 hópurinn Stúdentakjallarinn Reykjavík 
1979 Iceland Suðurgötu 7 hópurinn Galleria Zona Florens. Ítalía 
1979 25 konur Ásmundarsalur Reykjavík
1979 Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata  
1978 Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata 7  
1978 Suðurgötu 7 hópurinn Galerie St. Petri Lundi, Svíþjóð 
1977 Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata Samsýningar 
1976 Postgraduate exhibition ADVANCED ST.MARTINS SCHOOL OF ART LONDON
1975 Postgraduate exhibition ADVANCED ST.MARTINS SCHOOL OF ART LONDON

VERK Í OPINBERRI EIGU
Landsbankinn Still life frá 1997
1995 Búnaðarbankinn Móðurskautið djúpa frá 1995
Seðlabankinn Landvættir frá 1993
VISA ISLAND Móðir jörð frá 1988
1989 Listasafn Íslands Still life sem var á sýningunni 1990 á Kjarvalsstöðum
Listasafn Reykjavíkur á nokkur verk.
Fjármálaráðuneytið á eitt stórt málverk sem ekki var á blindramma.
Listasafn Kópavogs
Listasafn Reykjanesbæjar
VERK Í EIGU SAFNA
2004 Listasafn Reykjanesbæjar IN MEMORIAM
2001 Listasafn Kópavogs still life
1999 Listasafn Reykjavíkur Móðurskautið djúpa
1994 Listasafn Reykjavíkur Menningarvitinn
1993 Listasafn Reykjavíkur Lífsvatnið
1991 Listasafn Íslands Still life
1989 Listasafn Reykjavíkur Landvættir


MEÐLIMUR FÉLAGA
Félag Nýlistarsafnsins 
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna
Íslensk grafík
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna


VINNUFERILL V/MYNDLISTAR
2015 - 2019 Sumarnámskeið, Art Holiday í MögguHúsi í Frakklandi. Hefur fallið niður vegna COVID-19 en mun halda áfram þegar fólk þorir að ferðast.
1999-2020 Námsgagnagerð og kennsla Heiðarskóli Reykjanesbær
1998-2019 Kennslustörf og námskeiðahald Myndlistarskóli Kópavogs
1998-1999 Kennslustörf og námgagnagerð fHólabrekkuskóli
1998 Námsgagnagerð Fríhendisteikning í Iðnskóla Hafnarfjarðar
1997-1998 Kennslustörf og námgagnagerð Stóru-Vogaskóli
1993-1998 Sjálfstætt starfandi
1988-1993 Nefndir og ráð Stjórn FÍM
1988-1993 Auglýsingagerð Jurti s.f.
1988-1989 Nefndir og ráð Stjórn SÍM
1988-1989 Rekstur sýningarsalar Gallerí Gangskör, einn af aðstandendum
1985-1988 Auglýsingagerð Svona gerum við
1985 Hönnun Landsbankinn
1984-1985 Nefndir og ráð Sýningarnefnd FÍM
1984-1985 Auglýsingagerð Gott fólk
1984 - 1995 Félagsstörf Auglýsingagerð Blaða og tímaritaauglýsingarHönnun Plötualbúm, snældur og geisladiskar fyrir Fálkann og Geisla. Bókakápur fyrir Ísafold. Plaköt fyrir Landsbankann, Gauk á Stöng og Margréti Jónsdóttur listmálara ásamt boðskórtum á sýningar. Ávísanahefti Landsbankans. Sparisjóðsbók fyrir Spron. Ótal bæklinga,  Hönnun Skeljungur og Rafmagnsveita Reykjavíkur Hönnun Súkkulaði umbúðir fyrir Nóa Síríus. Hreinol þvottaefni. Hnoðri mýkingarefni. Umbúðir og merkingar fyrir Skeljung. Frönsk smábrauð og tantalettukassar fyrir Mylluna. HönnunLandlæknisembættið. Flugstöðin. Verslunin Japis. Verslunin Geisli, kynningarblað verslunarinnar. Landssamband netagerðarmanna. Slippfélagið. Sjálfstæðisflokkurinn. Landsbankinn. Sparisjóður Reykjvíkur og nágrennis. Hönnun sýningarskráaMargrét Jónsdóttir listmálari og Jón Benediktsson myndhöggvari
1983 BókaútgáfaJurti (óútgefið handrit að barnabók)
1977-2021 Hönnun og uppsetning sýninga
1977-1982 Námsgagnagerð og kennsla Hólabrekkuskóli
1977-1982 Rekstur sýningarsalar Einn af aðstandendum Gallerís Suðurgötu 7