Monday, February 18, 2013

Starfsferill - CV

“ Linnulaus og sár spurn Margrétar er að sönnu ekki uppörvandi, en hún skiptir máli, öfugt við margt af því sem gert er í nafni myndlistarinnar í dag.”
(Dagblaðið. 2001 “Og svo er allt búið” Aðalsteinn Ingólfsson einkasýning mín í Listastasafni ASÍ)
STARFSFERILSKRÁ - CV - í vinnslu!
Nám
2000- Kennaraháskóli Íslands, marstersnám framhaldsdeild ólokið.
1999-2000 Kennaraháskóli Íslands ReykjavíkÍsland Tölvu og upplýsingatækni, famhaldsdeild. 
1998 Kennaraháskóli Íslands Reykjavík. Kennarapróf.
1982-1984 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Grafísk hönnun. 
1974-1976 Central St. Martins College of Art and Design London Bretland Mastersnám við Central St. Martins Collage of Art and Design. Nemendur sem voru á sama tíma og ég en komu sem skiptinemendur frá Bandaríkjunum, fengu námið metið sem MA gráðu heima í USA ....en MA gráður voru ekki gefnar í Evrópu á þessum tíma.
St Martins School of Art, now Central Saint Martins College of Art and Design "one of six colleges in the University of the Arts, London" http://en.wikipedia.org/wiki/Gilbert_and_George
1970-1974 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland 1970-1974 Frjáls myndlist og grafík.
1970 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland Námskeið tvisvar í viku.
1969 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland Námskeið tvisvar í viku.
Vinnustofur/dvöl
2015 Vinnustofudvöl í Frakklandi
2014 Vinnustofudvöl í Frakklandi
2013 Vinnustofudvöl í Frakklandi í 5 mánuði
2011-2012 Vinnustofudvöl í Frakklandi í eitt og hálf ár
2011 Dvöl í Feneyjum, Ítalía
2011  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2010  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2009  Dvöl í Feneyjum, Ítalía
2009  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2009  Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland
2008  Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland 
2008  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2007  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2007  Dvöl í Egyptalandi 2 ferðir
2006  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2006  Dvöl í Egyptalandi 2 ferðir
2005  Dvöl í Egyptalandi 2 ferðir
2005  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2004  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2004  Dvöl í Egyptalandi
2004  Cité Internationale des Arts París Frakkland
2003   Cité Internationale des Arts París Frakkland 
2003  Vinnustofudvöl í Frakklandi
2002   Cité Internationale  des Arts París Frakkland. Var í nær eitt ár í París þar sem ég var á eins árs starflaunum listamanna.
2001   Cité Internationale des Arts París Frakkland
2000   Cité Internationale des Arts París Frakkland
1999   Vinnustofa í París Frakkland, dvöl hjá frönskum listamönnum
1998   Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland
1991   Ateljéhuset Palmstierna på Sveaborg Helsinki Finnland
1990   Skandinavisk Forenings Kunstnerkollegium Róm Ítalía
 1988   Kjarvalsstofa. Cité Internationale des Arts París Frakkland 
Einkasýningar
2015 IN MEMORIAM Iðnó menningarhús. ARGINTÆTUR Í MYNDLIST í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna,
2015 SHIT! - upplifun af því að vera myndlistarmaður og kona á Íslandi Gallerí Gestur. ARGINTÆTUR Í MYNDLIST í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna
2014 .IN MEMORIAM Íslensk grafík, sýningarsalur / Grafíksafn Íslands2012 Shit, íkonar og árans áran ...
2011 IN MEMORIAM Mokka Kaffi
2010 IN MEMORIAM Mokka Kaffi
2009 IN MEMORIAM STARTART 
2009 IN MEMORIAM Landakotsspítali
2009 IN MEMORIAM Listasalur Mosfellsbæjar
2009 STUDIO 1523Cité Internationale des Arts París Frakkland
2008 Listamaður mánaðarinsSÍM-húsið Hafnarstræti 16
2007 Í LEIT AÐ TILGANGINUM/OPIN GÁTT Korpúlfsstaðir
2006 Opnar dyr/vinnustofusýning Korpúlfsstaðir
2004 IN MEMORIAM Listasafn Reykjanesbæjar
2003 Misskilningur er svo áhugaverður! Gallerí Skuggi
2001 In memoriam GRYFJAN Listasafn ASÍ
2001 Café Ozio, listkynning Reykjavíkurborg
2001 In memoriam Aðalsalur Listasafn ASÍ
2000 Café Ozio, listkynning Reykjavíkurborg
1999 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn
1999 Kaffistofan Hafnarborg. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar
1999 Dagskráin, listkynning Reykjavíkurborg
1999 Café Ozio, listkynning Reykjavíkurborg
1999 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar
1999 Listkynning FÍM Hótel Selfoss
1998 Listkynning Pennans Eymundsson Penninn
1998 Konur í menningarheimi karlaListasafn ASÍ
1996 Móðurskautið djúpa Norræna húsið
1993 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Norræna húsið
1993 Gestasýning FÍM-salur FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna
1992 FÍM-salurinn FÍM-salur, Garðastræti
1992 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning Reykjavíkurborg
1991 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning Reykjavíkurborg
1990 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning Reykjavíkurborg
1990 Einkasýning í Vestursal Kjarvalsstaðir
1989 Tveir á ferð FÍM-salurinn FÍM-salur, Garðastræti
1989 Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning Reykjavíkurborg
1988 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Gallerí Gangskör
1988 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis
1987 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis
1987 FÍM-salurinn FÍM-salur, Garðastræti
1986 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis
1986 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Slunkaríki
1985 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning Japis
1976 Window Gallery at Central Saint Martins. London 
1975 Window Gallery at Central Saint Martins. London 
Styrkir og viðurkenningar
2011 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir
2009 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir
2008 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir
2008 Muggur Dvalarstyrkur Styrkir
2002 Myndstef - ferða- og menntunarstyrkir Styrkir
2002 Launasjóður myndlistarmanna 1 ár Starfslaun
2000 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir
1998 Starfslaun listamanna Ferðastyrkur Styrkir
1998 Kennarasamband Íslands Ferðastyrkur Styrkir
1994 Launasjóður myndlistarmanna 1 ár Starfslaun
1993 Launasjóður myndlistarmanna Ferðastyrkur Styrkir
1991 Menningarsjóður Íslands og Finnlands / Kulturfonden Island-Finland Styrkir
1991 Starfslaun listamanna Ferðastyrkur Styrkir
1989 Starfslaun listamanna 3 mán. Starfslaun
1983 Kvikmyndasjóður Íslands Starfsstyrkur vegna teikimyndarinnar JURTI sem fór allur í tökumanninn sem kallaði sig framleiðanda þrátt fyrir að vera á launum hjá MHÍ og átti að sjá um tökur á verkum nemenda enda hefði svona "stelpa" þrátt fyrir mastersnám erlendis aldrei átt nokkra möguleika um úthlutun!
1979 Menningarverðlaun DV Verðlaun vegna Gallery Suðurgötu 7
Samsýningar
2014  Samsýning FÉLAGSMANNA. Íslensk grafík, sýningarsalur / Grafíksafn Íslands
2013 YOLO .Íslensk grafík, sýningarsalur / Grafíksafn Íslands
2013 Aðventusýning Sím. SÍMsalurinn
2013 Undir Berum Himni á Listahátíð. Reykjavíkurborg.
2010 Með viljann að verki - Tímamót áttunda áratugarins, 
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir
2010 Nordisk Akvarell 2010Norræna húsið
2009 ART BABELCité Internationale des ArtsFrakkland
Íslensk Grafík 40 ára Norræna húsið
2008 Opið hús Korpúlfsstaðir
2008 Opið hús Korpúlfsstaðir
2007 Sjónlistadagurinn Korpúlfsstaðir
2007 Sjónlistadagurinn Korpúlfsstaðir
2006 Norðrið bjarta / dimma. Þjóðmenningarhúsið er einn samstarfsaðila ráðstefnunnar Ímyndir norðursins sem haldin er á vetrarhátíð á vegum Reykjavíkur Akademíunnar Þjóðmenningarhúsið
2006 Opnar dyr Korpúlfsstaðir
2004 Landbanki Íslands, Múlaútibú Reykjavík Reykjavíkurborg
2003 Ferðafurða Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir 
1999 Gallerí Sans Reykjavíkurborg
1999 Samstaða - 61 listmálariListaskálinn í Hveragerði
1997 Sumarsýning Listasafns Reykjavíkur. Verk í eigu safnsins, Kjarvalsstaðir
1996 Listasafn Íslands Reykjavík, verk í eigu safnsins
1996 Alþjóðleg kvennasýning Svíþjóð
1996 Ný aðföng Listasafn Íslands
1995 Sumarsýning Kjarvalsstaðir. Listasafns Reykjavíkur.
1995 Sumarsýning Listasafn Reykjavíkur
1995 Úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur. Kringlan, verslunar- og þjónustumiðstöð
1994 Kvinnornas Konstmssa Qvinnlia Art Svíþjóð
1991Verk í eigu safnsins Listasafn Íslands
1990Veitingahúsið 22 Ísland
1990 Galleri Arctandria Noregur
1990 Fragment of the North, Icelandic Contemporary Art American-Scandinavian Foundation Bandaríkin
1990 Fragment of the North Norfolk Virgina Bandaríkin
1989 Sumarsýning-FÍM FÍM-salur, Garðastræti
1989 Á tólfæringi Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar
1989 Tvíæringur FÍM Kjarvalsstaðir
1988 GróskaGallerí Gangskör
1988 Gallerí Gangskör
1987 Tvíæringur FÍM Kjarvalsstaðir 
1987 Íslenskar myndlistarkonur Hallveigarstaðir Reykjavík
1986 Reykjavík í myndlist. Á listahátíð Kjarvalsstaðir
1986 Sýning grafíkfélagsins Kjarvalsstaðir
1985 FÍM KjarvalsstaðirListasafn Reykjavíkur
1984 Lífið er þess virði Norræna húsið 
1983 Hagsmunafélag myndlistarmanna Kjarvalsstaðir Listasafn Reykjavíkur 
1983 Gullströndin andarJL-Húsið Reykjavík
1981 Suðurgötu 7 hópurinn í Póllandi, verkin komu ekki il baka því landinu var lokað. Pólland
1981Suðurgötu 7 hópurinn Gallery Akumulatory 2 Pólland
1981 Suðurgötu 7 hópurinn Bergens Kunstforening Noregur
1980 Listahátíð í Reykjavík Suðurgötu 7 hópurinn Listahátíð í Reykjavík 
1980 Kanal 2 Suðurgötu 7 hópurinn Gallery 38 Danmörk
1980 Suðurgötu 7 hópurinn Taidegrafíkkoti Gallery Finnland
1980 Suðurgötu 7 hópurinn Art Expo Bandaríkin
1979 Suðurgötu 7 hópurinn Stúdentakjallarinn Reykjavík
1979 Iceland Suðurgötu 7 hópurinn Galleria Zona Ítalía
1979 24 íslenskar myndlistarkonur .Ásmundarsalur
1979Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata 
1978Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata 7 
1978Suðurgötu 7 hópurinn Galerie St. Petri Svíþjóð
1977Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata
Samsýningar 1976 Graduation exhibitions ADVANCED ST.MARTINS SCHOOL OF ART LONDON
Samsýningar 1975Graduation exhibitions ADVANCED ST.MARTINS SCHOOL OF ART LONDON

Verk í opinberri eigu
Verk í opinberri eigu 1997LandsbankinnStill life
Verk í opinberri eigu 1995Búnaðarbankinn Móðurskautið djúpa
Verk í opinberri eigu 1993SeðlabankinnLandvættir
Verk í opinberri eigu 1988VISA ISLANDMóðir jörð

Verk í eigu safna
Verk í eigu safna hér 2004Listasafn Reykjanesbæjar IN MEMORIAM
Verk í eigu safna hér 2001 Listasafn Kópavogs still life
Verk í eigu safna hér 1999Listasafn Reykjavíkur Móðurskautið djúpa
Verk í eigu safna hér 1994Listasafn Reykjavíkur Menningarvitinn
Verk í eigu safna hér 1993Listasafn Reykjavíkur Lífsvatnið
Verk í eigu safna hér 1991 Listasafn Íslands Still life
Verk í eigu safna hér 1989 Listasafn Reykjavíkur Landvættir

Meðlimur félaga
Félag Nýlistarsafnsins
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna
Íslensk grafík
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna


Vinnuferill v/myndlistar
1999-2006NámsgagnagerðHeiðarskóli Reykjanesbær
1998-2006Kennslustörf og námskeiðahaldMyndlistarskóli Kópavogs
1998-2006Kennslustörf og námskeiðahaldMyndlistarskóli Kópavogs
1998-1999KennslustörfHólabrekkuskóli
1998NámsgagnagerðFríhendisteikning í Iðnskóla Hafnarfjarðar
1997-1998KennslustörfStóru-Vogaskóli
1993-1998Sjálfstætt starfandi
1988-1993Nefndir og ráðStjórn FÍM
1988-1993AuglýsingagerðJurti s.f.
1988-1989Nefndir og ráðStjórn SÍM
1988-1989Rekstur sýningarsalarGallerí Gangskör, einn af aðstandendum
1985-1988AuglýsingagerðSvona gerum við
1985HönnunLandsbankinn
1984-1985Nefndir og ráðSýningarnefnd FÍM
1984-1985AuglýsingagerðGott fólk
1984 - 1995HönnunPlötualbúm, snældur og geisladiskar fyrir Fálkann og Geisla. Bókakápur fyrir Ísafold. Plaköt fyrir Landsbankann, Gauk á Stöng og Margréti Jónsdóttur listmálara ásamt boðskórtum á sýningar. Ávísanahefti Landsbankans. Sparisjóðsbók fyrir Spron. Ótal b
1983BókaútgáfaJurti (óútgefið handrit að barnabók)
1977-1999Hönnun og uppsetning sýninga
1977-1982NámsgagnagerðHólabrekkuskóli
1977-1981Rekstur sýningarsalarEinn af aðstandendum Gallerís Suðurgötu 7
HönnunSkeljungur og Rafmagnsveita Reykjavíkur
HönnunSúkkulaði umbúðir fyrir Nóa Síríus. Hreinol þvottaefni. Hnoðri mýkingarefni. Umbúðir og merkingar fyrir Skeljung. Frönsk smábrauð og tantalettukassar fyrir Mylluna.
HönnunLandlæknisembættið. Flugstöðin. Verslunin Japis. Verslunin Geisli, kynningarblað verslunarinnar. Landssamband netagerðarmanna. Slippfélagið. Sjálfstæðisflokkurinn. Landsbankinn. Sparisjóður Reykjvíkur og nágrennis.
Hönnun sýningarskráaMargrét Jónsdóttir listmálari og Jón Benediktsson myndhöggvari
Félagsstörf
AuglýsingagerðBlaða og tímaritaauglýsingar