Lífsvatnið og Móðurskautið djúpa Hafnarborg 1999. Var einnig með verk á gangi og kaffistofu.
"Nakinn kom ég af móðurskauti
og nakinn mun ég aftur þangað fara.
Drottinn gaf og Drottinn tók,
lofað veri nafn Drottins."
Myndröðin var sýnd í NorrænaHúsinu 1994 og 1996 og svo í Hafnarborg um vorið 1999. Myndröðin þróaðist síðan út í þrívidd og kallast þau verk Norrænir Ikonar.