Að mála er að hefja baráttu án þess að tryggja árangur, það er að glíma við náttúruöflin, við litarefnið, vatnið og pappírinn. Að gleyma öllu í kringum þig, líka verkjuðum líkama, að standast eigin hugsanir og stuld á hugmyndum annarra og vinna út frá eigin tilfinningu, reynslu og upplifun.
Monday, August 21, 2017
1999 Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn
2 stórar sýningar á árinu í Hafnarborg og Gerðarsafni og þótti ekki fréttnæmt !!!!
Því miður á ég ekki góðar myndir frá sýningunni enda orðin verulega blönk á þessu tímabili.