Tók þátt í listamessu SÍM á Korpúlfsstöðum og sýndi verkin sem voru í sumar á sýningunni Nr. 3 Umhverfing á Snæfellsnesi en verkin voru á mörgum stöðum á nesinu. Ég er svo heppin að eiga bræður sem sáu um uppsetninguna og flutninginn því ég var alveg frá vegna veikinda þrátt fyrir að hafa verið í básnum á messunni.