Að mála er að hefja baráttu án þess að tryggja árangur, það er að glíma við náttúruöflin, við litarefnið, vatnið og pappírinn. Að gleyma öllu í kringum þig, líka verkjuðum líkama, að standast eigin hugsanir og stuld á hugmyndum annarra og vinna út frá eigin tilfinningu, reynslu og upplifun.
Sunday, August 20, 2017
2015 ARGINTÆTUR Í MYNDLIST
Iðnó menningarhús. ARGINTÆTUR Í MYNDLIST
í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna
Því miður hvarf síðan og þarf ég að vinna allt efnið aftur.